Sigríður lauk embættispróf í læknisfræði frá Háskóla Íslands 1996. og starfaði við augndeild Landspítalans. Þá hefur Sigríður starfað við Universitetssjukhuset í Örebro, S:T Eriks Ögonsjukhus í Stokkhólmi ásamt því að vera starfandi augnlæknir á Íslandi frá 2007 hjá Augnlæknum Reykjavíkur og Augnlæknastofunni Reykjanesbæ. Sigríður öðlaðist sérfræðileyfi í augnlækningum í Svíþjóð 2006 og á Íslandi 2007.

Þá hefur Sigríður skrifað greinar sem birst hafa í virtum tímaritum og kennt læknanemum við Háskóla Íslands í augnlæknisfræði.

Við bjóðum Sigríði hjartanlega velkomna til starfa.