Nemendur lesa og skrifa punktaletur 

„Viltu heyra hvað stendur hérna?“

Nemendur skiptust á að lesa og skrifa hvert fyrir annað. 

Nemendur spiluðu bingó

„Hvaða tala skyldi koma næst? Vonandi Oddbergur 70!“

Mikill spenningur ríkti í bingóinu og keppt var um gómsæt verðlaun.

Nemendur brugðu á leik í bingóinu

„Nú sé ég allt rautt með hægra auga.“

Sumir notuðu leikhlutina á mismunandi hátt. 

 Áhugasamir tölvunotendur

„Vá, hvað þetta er skemmtilegt.“

Nemendur kynntust ýmsum tölvuforritum.

 

Nemendur að leik í Laugardalnum 

„Hvað fór tappinn langt?“                                                                             

Brugðið var á leik í Laugardalnum og meðal annars var keppt í tátappaspyrnu.  

Gleði, glens og gaman í Laugardalnum

„Vá, hvað þetta er skemmtilegt!“

Einbeiting og gleði skein úr andliti barnanna.

Nemendur skrifuðu matseðil Eldsmiðjunnar á punktaletri og uppskáru pítsuveislu að launum

„Ég ætla að fá 16 tommu með pepperóní, skinku og osti!“

Nemendur skrifuðu matseðil Eldsmiðjunnar á punktaletri og uppskáru pítsuveislu að launum.

Efst á síðu