Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
18. nóvember 2009

Sjónin er nauðsynleg til að rata um í ys og þys nútímans. Þegar hana skortir, geta einföld verkefni orðið flókin. Þess vegna er mikilvægt að blindir, sjónskertir, aðstandendur þeirra og fagfólk, hafi aðgang að bestu hugsanlegu tækni, aðstoð, þjálfun og upplýsingum á einum stað. Miðstöðin er sá staður.

 

 

Til baka