Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
14. desember 2009

Frestur til að skrá þátttöku sína á námskeiðið Samskipti foreldra og blindra og sjónskertra barna hefur verið framlengdur til 30. desember 2009.

Á námskeiðinu mun Hugó Þórisson sálfræðingur m.a. fjalla um:

  • að eignast blint eða sjónskert barn
  • að eignast blint eða sjónskert systkin
  • sjálfsmynd barnanna og aðferðir til að styrkja sjálfstæði

Hægt er að skrá þáttöku á heimasíðu Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga eða í síma 545- 5800.

Til baka