Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
7. september 2010

Miðstöðin fær bókargjafir frá Ragnhildi Björnsdóttur blindrakennara

Miðstöðinni hefur verið afhent rausnarleg bókargjöf frá Ragnhildi Björnsdóttur blindrakennara. Ragnhildur færði Miðstöðinni að gjöf fjölda kennslubóka og fræðibóka í kennsluráðgjöf og kennslu í umferli barna. Miðstöðin þakkar Ragnhildi þessa góðu gjöf og mikinn hlýhug og áhuga. 


Elfa Hermannsdóttir fagstjóri tekur við gjöfinni frá Ragnhildi Björnsdóttur.

Til baka