Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
9. september 2010

Notkun punktaleturskubba við ritmálsörvun í leikskóla


Út er komin skýrsla vegna þróunarverkefnis um notkun punktaleturskubba í tengslum við ritmálsörvun í leikskóla. Verkefnið var unnið í samvinnu við leikskóla í Reykjavík frá árinu 2008 til 2010,  í þeim tilgangi að undirbúa lestrarnám blinds nemanda með tilliti til punktaleturs. Skýrslan er fáanleg á heimasíðu Miðstöðvarinnar.

Lokaskýrsla um Tack tiles punktaleturskubba

Til baka