Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
19. október 2010

Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Systkinasmiðjunni mun halda fyrirlestur um systkini fatlaðra barna miðvikudaginn 10. nóv. kl. 20:00 - 22:00 í húsnæði Miðstöðvarinnar, Hamrahlíð 17, 5. hæð.

Til baka