Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
14. nóvember 2010

Fyrirlesari var Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi og leiðbeinandi hjá Systkinasmiðjunni. Vilborg sagði frá starfsemi Systkinasmiðjunnar og ræddi um mikilvægi þess að systkini barna með sérþarfir hafi möguleika á að hitta önnur systkini sem eru í sömu sporum og þau sjálf. Í Systkinasmiðjunni geta börnin óhindrað tjáð sig um þarfir sínar og hugðarefni. Heimasíða Syskinasmiðjunnar er www.verumsaman.is og þar er hægt að lesa nánar um starfsemina.

Til baka