Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
1. júní 2011
Þriðjudaginn 16. ágúst verður námskeiðsdagur fyrir starfsfólk leik-, grunn- og framhaldsskóla. Nánari upplýsingar og skráning á einstök námskeið er að finna undir flipanum Námskeið eða í síma 545 5800
Til baka