Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
8. desember 2011

Jólabingó var haldið fyrir yngri kynslóðina á Miðstöðinni. Þátttakan  var góð var og voru krakkarnir kátir þar sem allir voru svo heppnir að vinna góða vinninga. Til að tryggja að allir færu nú sáttir inn í aðventuna voru krakkarnir leystir út með góðri gjöf.

Til baka