Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
25. apríl 2012

Áætlað er að halda sumarnámskeið Miðstöðvarinnar fyrir börn á aldrinum 6-12 ára þann 12.-15.júní frá kl. 09-14.

Áhersla verður lögð á hreyfingu og vettvangsferðir.

Nánari lýsing á námskeiðinu kemur síðar.

Til baka