Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
14. maí 2012

Ráðgjafi og sjónfræðingur frá Þjónustu og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, verða á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, dag- og göngudeild lyflækninga sem er í nýbyggingu sjúkrahúsins á 1. hæð dagana 31.maí - 1.júní nk.

Upplýsingar og tímapantanir í síma 545-5800 á milli kl. 09:00 – 16:00 alla virka daga.

Til baka