Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
21. nóvember 2012

Haldið verðu örnámskeið fyrir JAWS notendur fimmtudaginn 29.nóvember í tölvuveri Blindrafélagsins 2.hæð Hamrahlíð 17. Sérfræðingur Miðstöðvar mun fara yfir stillingar og notkun og svara spurningum notenda.Til baka