Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
21. nóvember 2012

Þjónustu og þekkingarmiðstöð býður Zoom Text notendum upp á örnámskeið með Zoom Text sérfræðingi Miðstöðvarinar, farið verður yfir lestur með talgervli í mismunandi forritum og komið með ábendingar um snjallar lausnir á almennum vandamálum. Þátttakendur koma með eigin tölvur og geta fengið svar við spurningum og farið yfir stillingar. Tími: Fimmtudaginn 22.nóvember frá 10-12
Staður: Tölvuver Blindrafélagsins, 2.hæð, Hamrahlíð 17


Skráning: rosa@midstod.is

Til baka