Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
21. nóvember 2013

Fyrirhugað er að halda spjallfund um spurninguna: Hvort hentar betur blindum og sjónskertum einstaklingum: Android snjallsímar og spjaldtölvur eða Iphone og Ipad?

Tilgangurinn er að skiptast á upplýsingum um það sem virkar vel og það sem virkar ekki svo vel og deila reynslu og þekkingu á notkun þessara tækja.  

Tími: Mánudagurinn 25. nóvember kl. 17:00

Staður Hamrahlíð 17 2. hæð.

Til baka