Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
2. nóvember 2015

Sumarbúðir á Kýpur

Fjögur íslensk ungmenni fóru ásamt tveimur starfsmönnum Miðstöðvar til Kýpur á dögunum til að taka þátt í alþjóðlegu skiptinemaverkefni fyrir ungt fólk með blindu eða sjónskerðingu. Um er að ræða Evrópuverkefni sem stofnanir og blindrasamtök frá sex löndum tóku þátt í en hóparnir dvöldu í viku á Kýpur.  Markmiðið með verkefninu var að leiða saman ungt blint og sjónskert fólk í nokkurs konar sumarbúðum með það að leiðarljósi að efla sjálfstraust og sjálfsskilning.  


 

 

Til baka