Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
31. desember 2017
Jóla- og áramótakveðja frá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu óskar notendum sínum, aðstandendum þeirra og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökkum fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða.

Til baka