Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
6. maí 2019
Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á móttöku Miðstöðvarinnar að undanförnu. Nýtt fundarherbergi var sett upp við hliðina á innganginum og afgreiðsluborðið fært innar í herbergið. Við þökkum gestum Miðstöðvarinnar þolinmæðina sem þeir sýndu á meðan á þessum framkvæmdum stóð.
Til baka