Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
22. september 2020
Vegna Covid-19 hefur Miðstöðin gert ráðstafanir til þess að minnka smithættu og meðal annars mun hluti starfsmanna vinna að heiman. Við hvetjum notendur okkar að hafa samband í síma 545-5800 eða senda tölvupóst á midstod@midstod.is og við aðstoðum eftir bestu getu.
Til baka