Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
8. október 2020

 

Alþjóðlegi sjónverndardagurinn er annar fimmtudagur í október ár hvert. Tilgangur dagsins er að beina athygli almennings út um allan heim að blindu og sjónskerðingu, endurhæfingu blindra og sjónskertra og vörnum gegn sjónmissi.

Í tilefni af sjónverndardeginum munu Miðstöðin og Blindrafélagið senda frá sér  fræðslumola á Facebook- og Instagram síðum Miðstöðvarinnar.

Facebook-síða Miðstöðvarinnar

Instagram-síða Miðstöðvarinnar

Til baka