Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fróðleikur

26. apríl 2018

NOVIR

NOVIR eru samtök stofnana á Norðurlöndunum sem vinna sérstaklega í kennslu- og fræðslumálum blindra og sjónskertra barna, en einnig að málefnum...
14. ágúst 2017

Evrópuverkefni: Sound of Vision

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð tekur í samvinnu við Háskóla Íslands þátt í mjög viðamiklu Evrópuverkefni sem nefnist Sound of Vision. Verkefnið miðar...
17. maí 2017

Atvinnumál blindra og sjónskertra

Á Miðstöðinni er starfrækt sérstakt atvinnualdursteymi sem samanstendur af atvinnu- og virkniráðgjafa, náms- og starfsráðgjafa, félagsráðgjafa og...
7. mars 2017

Sögulegur fróðleikur um Braille

Áhugaverð grein fyrir þá sem vilja fræðast frekar um tilkomu og þróun punktaletursins, allt frá fyrri hluta 19. aldar fram á daginn í dag.
5. desember 2016

Sálfræðiþjónusta á Miðstöð

Á Þjónustu- og þekkingarmiðstöð starfar sálfræðingur og geta notendur og aðstandendur þeirra leitað til hans sér að kostnaðarlausu. Sálfræðingurinn...
19. október 2016

Nýr bæklingur - Gott aðgengi á vinnustað

Miðtöðin hefur gefið út bækling er nefnist Gott aðgengi á vinnustað. Gott aðgengi er afar mikilvægt fyrir þá sem eru blindir, sjónskertir eða sjón- og...
5. október 2016

Hvað er RoboBraille?

RoboBraille er ókeypis þjónusta á netinu sem breytir skjölum frá einu formi yfir í annað og gerir það aðgengilegt fyrir blinda og sjónskerta lesendur...
23. ágúst 2016

Samþætt sjón- og heyrnarskerðing

Daufblinda er sértæk fötlun. Daufblinda er samþætt sjón- og heyrnarskerðing. Hún takmarkar athafnir einstaklingsins og kemur í veg fyrir fulla...
25. maí 2016

Stefna, hlutverk og gildi Miðstöðvar

Þjónustu- og þekkingarmiðstöðin er ábyrg og framsækin stofnun sem veitir framúrskarandi heildstæða þjónustu með jafnrétti í fyrirrúmi. Miðstöðin ...
8. febrúar 2016

Spurt og svarað um leiðsöguhunda

Hvað er starfsævi leiðsöguhundsins löng? Mega leiðsöguhundar fara hvert sem er? Má klappa leiðsöguhundum? Eru leiðsöguhundar gáfaðari en aðrir...
26. janúar 2016

Hvað gera leiðsöguhundar?

Leiðsöguhundar aðstoða blinda og sjónskerta einstaklinga við að komast leiðar sinnar á öruggan og sjálfstæðan hátt.
29. desember 2015

Endurgreiðslur á gleraugum

Miðstöðin sér um endurgreiðslur ríkisins vegna gleraugnakaupa en öll börn eiga rétt á gleraugnaendurgreiðslum fram að 18 ára aldri. Fullorðnir eiga...
30. október 2015

Hvað gerir félagsráðgjafi?

Á Miðstöðinni er starfandi félagsráðgjafi. Notendur Miðstöðvarinnar og aðstandendur þeirra geta leitað til félagsráðgjafa Miðstöðvarinnar sér að...
16. október 2015

Hvað er RoboBraille?

RoboBraille er ókeypis þjónusta á netinu sem breytir skjölum frá einu formi yfir í annað og gerir það aðgengilegt fyrir blinda og sjónskerta lesendur...
14. október 2015

Hvað er hvíti stafurinn?

Hvíti stafurinn er mikilvægt hjálpartæki sem notað er til að afla upplýsinga í umhverfinu sem ferðast er um. Hvíti stafurinn minnir jafnframt sjáandi...
14. október 2015

Að læra að lesa punktaletur

Allir geta lært punktaletur, þeir sem sjá nægilega vel lesa það með augunum, en letrið er einkum ætlað þeim sem hafa enga eða svo skerta sjón að þeir...
25. febrúar 2015

Nýtt nám á meistarastigi

Nýtt nám á meistarastigi í „synspedagogikk“ og „synsrehabilitering“ við Hogskolen í Buskerud og Vestfold í Noregi, í samvinnu við Háskólann í...
19. febrúar 2015

Leiðsöguhundurinn Bono afhentur

Íslenski leiðsöguhundurinn Bono var afhentur nýjum félaga sínum, Halldóri Sævari Guðbergssyni, við hátíðlega athöfn á Akureyri í gær.
21. ágúst 2014

Bæklingur um leiðsöguhunda

Miðstöðin hefur gefið út bækling um leiðsöguhunda, en í honum má finna upplýsingar um leiðsöguhunda, þjálfun og umgengni.
23. júní 2014

Bæklingur um sykursýki

Miðstöðin hefur gefið úr bækling um sykursýki, en í honum má finna upplýsingar um sykursýki og augnsjúkdóma
12. febrúar 2014

Bæklingur um félagsráðgjöf

Miðstöðin hefur gefið út bækling um félagsráðgjöf, en í honum má finna upplýsingar um þá aðstoð sem félagsráðgjafi getur veitt.
5. febrúar 2014

Daniel Kish á Íslandi 17. – 19 mars

Dagana 17. – 19 mars n.k. mun Daniel Kish verða hér á landi í boði Blindrafélagsins og Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og...
10. desember 2013

Blindratækni

Rósa María Hjörvar skrifaði grein í Tölvumál, tímarit Skýrslutæknifélags Íslands.
3. desember 2013

Windows 8 aðgengilegt sjónskertum

Nú er Windows 8 orðið aðgengilegt sjónskertum. Algengustu forritin, Zoom Text og Supernova eru komin í útgáfum sem henta Windows 8.
23. september 2013

Barna- og ungmennaþing Blindrafélagsins

Þriðjudaginn 15. október, á degi hvíta stafsins, ætlar Blindrafélagið að efna til barna- og ungmennaþings. Tilgangur þingsins er að bjóða sjónskertum...
18. apríl 2013

Aðgengi í Windows 8

Eins og mörgum er kunnugt hefur Microsoft sent frá sér nýtt stýrikerfi sem á að leysa Windows 7 og hið óvinsæla Windows Vista af hólmi.
21. mars 2013

Upplýsingar um vefvarp

Vefvarp er talandi fjölmiðlun fyrir blinda og sjónskerta og er verkefni á vegum Blindrafélagsins.
28. febrúar 2013

Alþjóðlegur dagur um sjaldgæfa sjúkdóma

Fimmtudagurinn 28. febrúar er tileinkaður umræðu um sjaldgæfa sjúkdóma. Dagur sjaldgæfra sjúkdóma er haldinn síðasta dag febrúarmánaðar ár hvert og er...
31. janúar 2013

Viðtal við nýjan eiganda Sebastían

Leiðsöguhundurinn Sebastían var afhentur í gær við hátíðlega athöfn á Patreksfirði. Á dv.is er að finna stutt viðtal við nýjan eiganda Sebastíans...
26. janúar 2013

Miðstöðin er á facebook

Miðstöðin er með síðu á facebook. Finndu okkur með því að leita að Þjónustu- og þekkingarmiðstöð á facebook eða smelltu á þennan tengil:...
24. janúar 2013

Ráðstefna í Finnlandi fyrir ráðgjafa

Dagana 17.-19. júní verður haldin norræn ráðstefna fyrir ráðgjafa blindra og sjónskertra barna. Ráðstefnan verður haldin í Helsinki í Finnlandi.
17. janúar 2013

Leiðsöguhundar á facebook

Á facebook síðu hópsins „Leiðsöguhundar á Íslandi“ er hægt að fylgjast með þeim hundum sem eru í þjálfun og þeim hundum sem eru í vinnu.
10. desember 2012

Afhending á vefvarpinu hafin

Blindrafélagið og Þjónustu og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga hafa hafið afhendingu á...
12. nóvember 2012

Blindur nemandi í Kastljósi

Theódór Helgi Kristinsson, sem venjulega er kallaður Teddi er níu ára kappi sem lætur ekkert stoppa sig. Hann er blindur og stundar nám í Rimaskóla í...
29. október 2012

Fyrirlestur Völu Jónu á heimasíðu

Vala Jóna Garðarsdóttir fagstjóri ADL og umferlis hér á Miðstöðinni hélt fyrirlestur í tilefni af Degi hvíta stafsins 15. október...
29. október 2012

Hlúðu vel að sjóninni

Hér eru nokkur góð ráð til að hlúa vel að sjóninni: Farðu reglulega í augnskoðun. Þú getur verið með alvarlegan sjúkdóm, án einkenna. Sumir...
22. október 2012

Blindratækni: Nýr hópur á Facebook

Á dögunum var stofnaður nýr hópur á Facebook sem ber nafnið Blindratækni. Þessi hópur er einkum ætlaður sem vettvangur fyrir umræðu og fréttir um...
22. maí 2012

Guðmundi Viggóssyni veittur Gulllampinn

Guðmundi Viggósyni augnlækni var veittur Gulllampinn, æðsta heiðursmerki Blindrafélagsins á aðalfundi félagsins þann 19. maí síðastliðinn. Guðmundur...
18. maí 2012

Stækkun er töff!

Þó að langflestir sjónskertir hafi aðgang að tölvu, þá nota þeir ekki allir stækkun, afleiðingin er oftast sú að sá sjónskerti fær þá ekki full not af...
10. maí 2012

Sykursýki og augnsjúkdómar

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð hefur gefið út bækling sem nefnist Sykursýki og augnsjúkdómar. Í honum er að finna upplýsingar um tengsl sykursýki við...
23. apríl 2012

Upplýsingar um punktaletur

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð hefur dreift bæklingi um punktaletur á öll bókasöfn. Þessi bæklingur hefur nú verið settur á heimasíðuna og má finna...
16. mars 2012

Lesefni og kynningar

Á heimasíðunni er mikið um les- og kynningarefni sem vert er að kynna sér.
20. október 2011

Nýir bæklingar um AMD, gláku og RP

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga hefur í samstarfi við Blindrafélagið gefið út bæklinga um...
20. apríl 2011

Áhugaverðar nýjungar í JAWS 12

Freedom Scientific var með kynningu á CSUN í ár um nokkrar af þeim nýjungum sem er að finna í útgáfu 12 af JAWS (Job Access With Speech). Ég ætla að...
5. apríl 2011

Ferðamál

Nú þegar sumarið nálgast og margir farnir að skipuleggja fríið sitt. Ef ferðast á til útlanda er margt sem þarf að hafa í huga.
29. mars 2011

Réttindamál

Á heimasíðu Miðstöðvarinnar hefur verið safnað saman miklum upplýsingum um réttindamál blindra og sjónskertra.
27. janúar 2011

Fréttir af fyrsta degi ATIA.

Nú stendur yfir önnur helsta tæknisýning fyrir skjálestrar og hugbúnaðarframleiðendur í aðstoðartæknigeiranum.
27. janúar 2011

Innlent, árið 2010 í hnotskurn

Í þessum pistli munum við fara yfir þau atriði sem okkur þótti standa upp úr á árinu hvað varðar starf okkar á ÞÞM og þau verkefni sem við höfum tekið...
27. ágúst 2010

ICCHP ráðstefnan 2010

Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir ferð á ICCHP (Conference on Computers Helping People with Special Needs) ráðstefnuna sem haldin var í Vínarborg...
2. júlí 2010

Punktaletursnefnd

Hér má finna ýmislegt efni frá punktaletursnefnd varðandi nýja staðla í punktaletri.
14. apríl 2010

Reglugerð um hjálpartæki

Félags- og tryggingamálaráðherra hefur sett nýja reglugerð um úthlutun hjálpartækja sem ætlað er að auka og viðhalda færni þeirra sem eru blindir...
16. febrúar 2010

ATIA Pistill 2010

Í þessari viku munum við fara yfir helstu fréttir, slúður og tækniundur sem finna mátti á Atia-sýningunni í Orlando í lok janúarmánaðar.
1. febrúar 2010

Átta stærstu viðburðir ársins 2009.

Þó janúarmánuður sé nær að baki er ekki úr vegi að skoða helstu atburði og tækninýungar liðins árs í heimi aðgengismála fyrir blinda og sjónskerta
2. júní 2009

Punktaletur

Frakkinn Louis Braille hannaði punktaletrið sem byggist upp á 6 punktum í tveimur lóðréttum röðum.
2. júní 2009

Punktaleturskennsla

Punktaletur, eða blindraletur eins og það er oft kallað, er upphleypt letur sem byggt er á sex punktum. Hægt er að raða punktunum upp á 63 mismunandi...
4. febrúar 2009

Sjónskerðing og blinda

Láta má nærri að hálft prósent þjóðarinnar glími við blindu eða sjónskerðingu. Langalgengasta orsökin er aldurstengd öldrun í augnbotni, sem er...
4. febrúar 2009

afaf

afads
22. desember 2008

Test grein 2

Aenean sollicitudin tellus consectetur dui. Nunc in neque. Proin nisl nisl, semper sit amet, imperdiet vitae, sodales vel, nulla. Aenean interdum...
22. desember 2008

Grein um eitthvað

Phasellus dapibus lacus at quam. Cum sociis natoque penatibus et magnis dis parturient montes, nascetur ridiculus mus. Phasellus purus. Suspendisse...
15. janúar 2008

Curb Cuts

Ég rakst á áhugaverðan þátt á netinu sem mér datt í hug að deila með ykkur.
1. nóvember 2007

Færa fókus í System Tray í Windows

Þegar ég færi mig í "System Tray" á Windows 2000/XP/Vista tölvu, og nota til þess lyklaborðið, þá fer það eftir því hvort ég er að keyra Supernova/HAL...