Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
13. október 2009

Námskeið 2010 (Ný námskeið í boði: Stafganga, Léttir réttir)

Miðstöðin skipuleggur árlega fjölda námskeiða fyrir börn, ungmenni og fullorðna sem eru blindir, sjónskertir og daufblindir, og fyrir aðstandendur og fagfólk sem vinnur með eða í umhverfi þeirra. Leitast er við að hafa námskeiðin sem fjölbreyttust til að mæta þörfum sem flestra notenda, aðstandenda og þjónustuaðila. Einnig er lögð mikil áhersla á að námskeið sé vettvangur fyrir fólk til að hittast og deila hugmyndum og ræða saman á grundvelli þarfa hópsins.

Námskeiðaáætlun Miðstöðvarinnar inniheldur upplýsingar um öll námskeið sem verða í boði.

 

Til baka