Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
23. febrúar 2010

Humanware kynnir útgáfu 3.1 af Victor Stream

Humanware hefur gefið út útgáfu 3.1 af Victor Stream hljóðbókaspilaranum. Þessi nýja útgáfa býður meðal annars upp á þann möguleika að notendur geti búið til möppur innan Daisy-bókahillunnar og einnig verður nú hægt að afrita Daisy-bækur af USB-flassminni beint inn á spilarann. Útgáfa 3.1 er frí uppfærsla fyrir þá notendur sem eiga Victor Stream spilara.

 

Hlynur Már Hreinsson ráðgjafi

 

 

Til baka