Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
14. apríl 2010

Reglugerð um hjálpartæki

Félags- og tryggingamálaráðherra hefur sett nýja reglugerð um úthlutun hjálpartækja sem ætlað er að auka og viðhalda færni þeirra sem eru blindir, sjónskertir eða daufblindir, efla sjálfstæði þeirra og auka lífsgæði.

Reglugerð um úthlutun hjálpartækja (pdf)  239 kb

Til baka