Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
29. mars 2011

Réttindamál

Á heimasíðu Miðstöðvarinnar hefur verið safnað saman miklum upplýsingum um réttindamál blindra og sjónskertra. Hægt er að nálgast þessar upplýsingar með því að smella á Þjónusta/félagsráðgjöf/réttindamál. Þar má finna mikilvægar upplýsingar og hlekki inn á vefsíður þar sem er að finna enn frekari upplýsingar um hin ýmsu réttindamál sem gott getur verið að þekkja.

Til baka