Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
10. febrúar 2012

Efni um samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Á heimasíðu Miðstöðvarinnar má finna nokkuð af efni um samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, t.d.:

Að missa sjón og heyrn á efri árum. Leiðbeiningar fyrir starfsfólk og aðstandendur

Norrænn leiðarvísir um meðfædda daufblindu  

Norrænn leiðarvísir um síðdaufblindu - Samþætta sjón- og heyrnarskerskerðingu

Til baka