Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
16. mars 2012

Lesefni og kynningar

Á heimasíðunni er mikið um les- og kynningarefni sem vert er að kynna sér. Meðal annars eru bæklingar um algenga augnsjúkdóma, ýmis hagnýt ráð fyrir blinda, sjónskerta og aðstandendur þeirra og ýmislegt fleira.

Lesefni og kynningar

Til baka