Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
16. mars 2012

Retinitis pigmentosa (RP)

Retinitis Pigmentosa (RP) er nafn sem notað er um nokkra arfgenga hrörnunarsjúkdóma í sjónhimnu augans. Sjónhimnan er ljósnæmur taugavefur aftast
í auganu. Einkenni RP tengjast hægfara hrörnun á stöfum og keilum. Með tímanum missir fólk sjónina, í mismiklum mæli þó.

Lesa meira um Retinitis Pigmentosa (RP)

Til baka