Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
5. júní 2012

Góð samskipti við einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð hefur sett á vefinn hefti með upplýsingum um samskipti við einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Í heftinu er að finna ýmsar ráðleggingar um það hvernig best er að haga samskiptum við fólk með skerta sjón og heyrn.

Til baka