Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
16. ágúst 2012

Umfjöllun um Dóru og Karl í fréttum Stöðvar 2

Fjallað var um fyrstu opinberu kynninguna á Dóru og Karli, nýju íslensku talgervlunum, í fréttum Stöðvar 2 þann 15.ágúst síðastliðinn. Smelltu á tengilinn hér fyrir neðan til að horfa á myndskeiðið.

Dóra og Karl í fréttum Stöðvar 2

Til baka