Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
12. nóvember 2012

Blindur nemandi í Kastljósi

Theódór Helgi Kristinsson, sem venjulega er kallaður Teddi er níu ára kappi sem lætur ekkert stoppa sig. Hann er blindur og stundar nám í Rimaskóla í Grafarvogi. Eftir skóla fer Teddi í Frístund en þangað gengur hann með aðstoð talstöðvar. Í frítíma sínum teflir hann talsvert við pabba sinn og er duglegur að spila á píanó. 

Jóhannes Kr. Kristjánsson og Sigurður Jakobsson frá RÚV hittu Tedda 7. nóvember síðastliðinn.

Smelltu hér til að horfa á myndskeiðið

Til baka