Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
17. janúar 2013

Leiðsöguhundar á facebook

Á facebook síðu hópsins „Leiðsöguhundar á Íslandi“ er hægt að fylgjast með þeim hundum sem eru í þjálfun og þeim hundum sem eru í vinnu.

Til að finna á síðuna skal leita eftir „Leiðsöguhundar á Íslandi“ á facebook og biðja um leyfi til að gerast meðlimur í hópnum.Til baka