Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
17. janúar 2013

Nýr bæklingur um félagsráðgjöf

Miðstöðin hefur gefið út nýjan bækling um þá þjónustu sem við veitum varðandi félagsráðgjöf. Bæklinginn má nálgast með því að ýta á hnappinn „Fróðleikur“ ofarlega á forsíðunni og síðan skal velja „Bæklingar og kynningarefni“ til vinstri á síðunni.

Einnig er hægt að nálgast bæklinginn með því að smella hér

Til baka