Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
24. janúar 2013

Ráðstefna í Finnlandi fyrir ráðgjafa

Dagana 17.-19. júní verður haldin norræn ráðstefna fyrir ráðgjafa blindra og sjónskertra barna. Ráðstefnan verður haldin í Helsinki í Finnlandi.

Rannveig Traustadóttir, ráðgjafi hjá Miðstöðinni verður með innlegg á ráðstefnunni.

Smelltu hér til að fá frekari upplýsingar.

Til baka