Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
31. janúar 2013

Viðtal við nýjan eiganda Sebastían

Leiðsöguhundurinn Sebastían var afhentur í gær við hátíðlega athöfn á Patreksfirði. Á dv.is er að finna stutt viðtal við nýjan eiganda Sebastíans, Fríðu Eyrúnu Sæmundsdóttur. Á visir.is er einnig að finna umfjöllun um Sebastían.

Skoða frétt DV.

Skoða frétt á Vísi.

Til baka