Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
28. febrúar 2013

Alþjóðlegur dagur um sjaldgæfa sjúkdóma

Fimmtudagurinn 28. febrúar er tileinkaður umræðu um sjaldgæfa sjúkdóma. Dagur sjaldgæfra sjúkdóma er haldinn síðasta dag febrúarmánaðar ár hvert og er þá leitast við að auka vitund fólks um áhrif sjaldgæfra sjúkdóma á líf sjúklinga og þeirra sem annast þá.

Smellið hér fyrir frekar upplýsingar.

Til baka