Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
11. apríl 2013

Afþreyingarbækur á punktaletri

Hjá Miðstöðinni er hægt að fá afþreyingarbækur á punktaletri.

Smellið hér til að sjá lista með bókum sem nú þegar eru til. 

Þessar bækur er hægt að fá afhentar með tiltölulega stuttum fyrirvara. Að sjálfsögðu er einnig hægt að panta aðrar bækur en þá er lengri afhendingartími.

Einnig er minnt á að á hverju ári er gefið út dagatal á punktaletri.

Til að panta bækur eða dagatöl má hafa samband í síma 545 5800 eða með því að senda tölvupóst á midstod@midstod.is

Til baka