Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
23. september 2013

Barna- og ungmennaþing Blindrafélagsins

Þriðjudaginn 15. október, á degi hvíta stafsins, ætlar Blindrafélagið að efna til barna- og ungmennaþings. Tilgangur þingsins er að bjóða sjónskertum börnum og unglingum tækifæri til að ræða saman um ýmis málefni sem varða líf þeirra og styrkja þannig sjálfsmynd þeirra. Í þetta sinn er ætlunin að ræða um mál tengd skólagöngu og frítíma.

Nánari upplýsingar má finna á vef Blindrafélagsins

Til baka