Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
12. febrúar 2014

Bæklingur um félagsráðgjöf

Miðstöðin hefur gefið úr bækling um félagsráðgjöf, en í honum má finna upplýsingar um þá aðstoð sem félagsráðgjafi Miðstöðvarinnar getur veitt notendum hennar.

Bæklingur um félagsráðgjöf

Þá er hægt að finna mikið af efni sem Miðstöðin hefur gefið út um allt sem tengist blindu og sjónskerðingu á heimasíðunni. 

Fróðleikur um blindu og sjónskerðingu

Til baka