Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
28. febrúar 2018

Bæklingur um Charles Bonnet heilkennið


Miðstöðin hefur gefið út bækling um Charles Bonnet heilkennið sem eru skaðlausar ofskynjanir hjá sjónskertum.

Hann má finna hér: Bæklingur um Charles Bonnet heilkennið


Þá er hægt að finna mikið af efni sem Miðstöðin hefur gefið út um allt sem tengist blindu og sjónskerðingu á heimasíðunni. 
 
Hér er tengill á fleiri bæklinga: Bæklingar MiðstöðvarinnarTil baka