Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
26. apríl 2018

NOVIR


NOVIR eru samtök stofnana á Norðurlöndunum sem vinna sérstaklega í kennslu- og fræðslumálum blindra og sjónskertra barna, en einnig að málefnum fullorðinna. NOVIR er mikilvægur vettvangur fyrir samstarf á Norðurlöndunum og öll norrænu ríkin eiga þar fulltrúa. Þá hefur vinna í ICEVI Nordic/Baltic verið sameinuð NOVIR svo nú halda Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin sameiginlega ársfundi þar sem rædd eru þróunarverkefni, samstarf og stofnanir deila reynslu sinni og þekkingu. Síðasti ársfundur var haldinn í Danmörku 5.-6. apríl síðastliðinn.

Til baka