Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
3. júní 2020

Kennsluefni fyrir fagfólk í endurhæfingu og þjálfun sjónskertra

Miðstöð er þátttakandi í Evrópuverkefni er nefnist Vapet-Vip en verkefnið miðar að því að búa til rafrænt kennsluefni fyrir fagfólk í endurhæfingu og þjálfun sjónskertra. Hér má nálgast kennsluefnið sem kom út úr þessu verkefni:

Kynningarbæklingur 

Stuðningur við eldra fólk með sjónskerðingu (word)

Áttun og umferli, ýmsar upplýsingar og fróðleikur (word)

Verkefni til að bæta félagsfærni sjónskertra einstaklinga á fullorðinsaldri (word)

Leiðsögn fyrir sjónskerta kennara um kennslu á netinu (word)-
Til baka