Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar

SensAge

SensAge vinnur að því að veita aðgang að gagnagrunni um símenntun (Lifelong Learning) fyrir eldra fólk með skynfæraskerðingu. SensAge er stutt af áætlunum Grundtvig, sem er ein af menntaáætlunum Evrópusambandsins. 
Þegar talað er um fullorðið fólk er tekið mið af persónulegum og félagslegum aðstæðum fólks, heilsu og skerðingu hvers og eins. 
Markmið SensAge er að halda úti vefsíðu þar sem hægt verður að leita upplýsinga um þróun og framfarir í símenntunarmálum fullorðinna með skynfæraskerðingu (sjón- og heyrnartap). Með því eru sett þau markmið að auðvelda aðgengi fullorðinna að námi og auka möguleika þeirra til að bæta þekkingu sína og færni. Símenntun gefur fullorðnu fólki meiri lífsgæði í daglegu lífi og eykur sjálfstæði þess. 
Stefnt er að því að vefsíða SensAge verði umræðugrundvöllur og upplýsingamiðlun fyrir sérfræðinga sem vinna með fullorðnu fólki með skynfæraskerðingu jafnt og fyrir almenning. 
Á síðunni má finna fréttir, þekkingargrunn, upplýsingar um stofnanir, verkefni og ýmsa atburði ásamt fleiru.
Til þess að markmið SensAge megi nást hafa verið settir upp vinnuhópar sem taka að sér mismunandi verkefni: 
  • hvernig á að ná til markhópsins
  • réttur fullorðins fólks með skynfæraskerðingu
  • vinnumál
  • heilbrigðisþjónusta
  • búsetumál
  • menntun – án kynslóðabils og starfsþjálfun þeirra sem vinna að málum fullorðinna
  • mál er varða einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu
  • samskipti – tæknilegs eðlis og myndun samskiptanets
  • sálfélagsleg mál – sjálfstæði í daglegu lífi, félagslegur stuðningur fjölskyldu, vina og samfélagsins
Það er von þeirra sem standa að SensAge að vefsíðan verði virkur samskiptagrundvöllur og lifandi upplýsingamiðill hins almenna borgara og þeirra sem starfa með fullorðnu fólki með skynfæraskerðingu.
Heimasíða Sensage: http://www.sensage.eu/ 

European Year for Active Ageing and Solidarity between Generations 

http://europa.eu/ey2012/ey2012main.jsp?catId=1003&langId=en
Hér eru viðtöl við eldra fólk; um það að halda áfram að vera virkur samfélagsþegn og vinna þegar það er hægt. Hér eru viðtöl við eldri borgara sem enn eru í launaðri vinnu eða sinna sjálfboðaliðs-vinnu. Þessi myndbönd voru kynnt á ráðstefnu um aldraða í Evrópu:  „European Year for Active Ageing and Solidarity between Generations“

Öll myndböndin eru með enskan texta og eitt þeirra með íslenskum texta.


http://eu2012.dk/en/NewsList/Januar/Uge-3/Active-Ageing 

European Year for Active Ageing and Solidarity between Generations 2012

Hér eru fyrirlestrar sem fluttir voru á ráðstefnu um virkni á efri árum.

http://esn-eu.org/videos/index.htm

Uropean Social Network

Hér eru margs konar upplýsingar, fyrirlestrar, greinar og myndbönd.


Upplýsingar um tæknimál, heyrnarskerðingu og félagsleg tengsl

ASSISTIVE TECHNOLOGY

For Deaf People

http://www.fdp.org.uk

American Foundation for the Blind

Assistive Technology

http://www.afb.org/section.aspx?FolderID=2&SectionID=4&TopicID=31

CEA -  French Alternative Energies and Atomic Energy Commission (Commissariat à l'énergie atomique et aux énergies alternatives)

A sonar vision system for the congenitally blind

http://www.cea.fr/english-portal/news-list/a-sonar-vision-system-for-the-congenitally-blind-96675

Assistive Technology

How Blind People Access Computers

http://assistivetechnology.about.com/od/ATCAT1/a/How-Blind-People-Access-Computers.htm

Freedom Scientific

http://www.freedomscientific.com

HIMS -  Human Information Management Service

http://www.hims-inc.com

Assistive technology for people who are deaf and hard of hearing

http://www.tcnj.edu/~technj/2003/dodds.htm

Assistive Technology

http://www.listen-up.org/edu/assist.htm

Minnesota Department of Human Services

Assistive listening devices

http://www.dhs.state.mn.us/main/idcplg?IdcService=GET_DYNAMIC_CONVERSION&RevisionSelectionMethod=LatestReleased&dDocName=id_002713

Assistive Technology for Hearing Impaired

http://www.axistive.com/assistive-technology-for-hearing-impaired-students.html

 

COMMUNICATING

Victorian Deaf Society

http://www.vicdeaf.com.au

http://www.pc.gov.au/__data/assets/pdf_file/0014/100922/sub127.pdf

Healthy Deaf Older Brain Project

http://www.ucl.ac.uk/dcal/research/research-projects/hbobp

Age-related hearing loss

http://www.deafnessresearch.org.uk/content/your-hearing/main-types-of-hearing-loss/age-related-hearing-loss

Positive Ageing for Older Deaf and Hard of Hearing People

http://www.dohc.ie/issues/national_positive_ageing/DeafHear%20Submission.pdf?direct=1

SOCIAL NETWORKING ICT

Global Aging Research Network (GARN)

http://www.garn-network.org

Age-friendly World Global Network

http://www.agefriendlyworld.org

International Federation on Ageing Global Connections

http://www.ifa-fiv.org/

Help Age International

http://www.helpage.org/

Global Coalition on Aging

http://www.globalcoalitiononaging.com/

The Global Ageing Network

http://ru-ru.facebook.com/pages/IAHSA-The-Global-Ageing-Network/352094584369

Hearing Help Network

http://www.facebook.com/pages/Hearing-Help-Network/480866241930082

VISION 2020 Global Network

http://www.vision2020.org/main.cfm

The Institute on Disability and Public Policy

http://aseanidpp.org

Fréttablöð SensAge

Ágúst  (pdf)

SensAge ráðstefna 30. október 2012 (word)

Í þessu myndbandi er sagt frá tilgangi SensAge og nauðsyn þess að huga að breyttu hlutfalli ungra og aldraðra í Evrópu. Sérstaklega er fjallað um þá sem eru sjón- og heyrnarskertir. Áhersla er lögð á að eldri borgarar séu ekki byrði á samfélaginu. Aldraðir, sjónskertir, heyrnarskertir og einstaklingar með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu þurfa að fá tækifæri til að njóta þess sem býðst. Nauðsynlegt er að mynda grundvöll fyrir evrópska umræðu og SensAge getur orðið vettvangur til þess.