Venjulegt útlit Breyta stillingum

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttir

26. apríl 2019

Aðgengileg umferðarljós í Reykjavík

Reykjavíkurborg byrjaði fyrir nokkru að innleiða nýja tegund af gangbrautar götuvitum sem er fullkomnari en þeir eldri og henta stærri hóp notenda...
15. apríl 2019

NOVIR fundur á Íslandi

Dagana 4.-5. apríl fór fundur NOVIR (Nordic Visual Impairment Network) fram hér á Íslandi
27. febrúar 2019

Marrakesh-samningurinn

Miðstöðin, Hljóðbókasafnið og Menntamálastofnun óska eftir að íslensk stjórnvöld undirriti og fullgildi Marrakesh-sáttmálann
4. febrúar 2019

Vapet-Vip

Miðstöðin hefur útbúið handbækur sem gagnast öllum þeim sem vinna með blindum og sjónskertum.
21. desember 2018

Gleðileg jól

Jóla- og áramótakveðja frá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð
15. október 2018

Dagur Hvíta stafsins

Dag­ur Hvíta stafs­ins er alþjóðleg­ur bar­áttu og vit­und­ar­dag­ur blinds og sjónskerts fólks sem haldinn er 15. októ­ber ár hvert. Á þeim degi...
12. október 2018

Námskeið um leiðsöguhunda

Námskeið um leiðsöguhunda verður haldið hjá Þjónustu-og þekkingarmiðstöð dagana 30. október- 2. nóvember
23. ágúst 2018

Laus staða sérkennsluráðgjafa

Laust er til umsóknar 100% starf sérkennsluráðgjafa hjá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og...
8. desember 2017

Snillinganámskeið

Undanfarnar vikur hefur staðið yfir Snillinganámskeið hér á Miðstöðinni og þriðjudaginn 5. desember var haldið upp á útskrift Snillinganna með...
12. október 2017

Sjónverndardagurinn

Í tilefni af alþjóðlega sjónverndardeginum vill Miðstöðin benda á nokkur atriði sem almenningur getur gert til að hlúa að sjóninni:
29. ágúst 2017

Námskeið í líkamsþjálfun

Líkt og undanfarin misseri þá stendur blindum og sjónskertum til boða regluleg hópþjálfun undir handleiðslu sjúkraþjálfara. Þjálfunin fer fram hjá...
25. ágúst 2017

Aðlögun að sjónmissi - jafningjafræðsla

Veturinn 2017-2018 verður boðið upp á þrjú námskeið sem nefnast Aðlögun að sjónmissi fyrir notendur Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar í Hamrahlíð 17.
12. maí 2017

Teach CVI

Teach CVI er samvinnuverkefni fagfólks frá nokkrum Evrópulöndum sem Þjónustu- og þekkingarmiðstöð stýrir.
5. janúar 2017

Námskeið í núvitund

​Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga stendur fyrir námskeiði í núvitund og góðvild í eigin garð fyrir...
15. nóvember 2016

Nýtt Evrópuverkefni: Vapet-Vip

Miðstöðin hefur fengið úthlutað styrk fyrir nýju Evrópuverkefni sem kallast Vapet-Vip. Um er að ræða Erasmus+ verkefni á sviði starfsmenntunar og er...
19. október 2016

Alþjóðlegi sjónverndardagurinn

Alþjóðlegi sjónverndardagurinn er haldinn annan fimmtudag í október ár hvert. Tilgangur dagsins er að beina sjónum almennings að blindu og...
5. september 2016

Nýtt Evrópuverkefni: I-Express

Miðstöðin hefur fengið úthlutað styrk fyrir nýju Evrópuverkefni sem kallast I-Express. Verkefnið er Erasmus+ samstarfsverkefni og mun hefjast í...
5. september 2016

Laust starf sérfræðings í gerð námsbóka

Laust er til umsóknar 100% starf í gerð námsbóka hjá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga. Um er að ræða...
4. september 2016

Leiðsöguhundurinn Skuggi afhentur

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga afhenti leiðsöguhundinn Skugga formlega til nýs notanda...
24. ágúst 2016

Námskeið í líkamsþjálfun

Líkt og undanfarin misseri þá stendur blindum og sjónskertum til boða regluleg hópþjálfun undir handleiðslu sjúkraþjálfara. Þjálfunin fer fram hjá...
29. júní 2016

Miðstöð hlaut styrk frá Umhyggju

Umhyggja, félag langveikra barna, veitti á dögunum Þjónustu- og þekkingarmiðstöð styrk sem verður nýttur til kaupa á tæknibúnaði fyrir blind og...
14. apríl 2016

Heimasíða Teach CVI í loftið

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð hefur hleypt af stokkunum nýrri heimasíðu Evrópuverkefnisins Teach CVI, en á henni má finna ýmis konar upplýsingar um...
4. febrúar 2016

Úthlutun á leiðsöguhundi

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga mun úthluta leiðsöguhundi á árinu. Leiðsöguhundar aðstoða blinda og...
26. janúar 2016

Námskeið hjá Afli sjúkraþjálfun

Líkt og undanfarin misseri stendur blindum og sjónskertum til boða regluleg hópþjálfun undir handleiðslu sjúkraþjálfara. Þjálfunin fer fram á Afli...
13. janúar 2016

Kynna punktaletur í grunnskólum

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð hefur staðið fyrir kynningum á punktaletri í grunnskólum í Reykjavík undanfarnar vikur. Hver skóli fær afhent eintak af...
17. desember 2015

Fimm fengu styrk úr Þórsteinssjóði

Fimm blindir og sjónskertir stúdentar við Háskóla Íslands fengu á dögunum styrk úr Þórsteinssjóði. Þetta er í sjöunda skipti sem úthlutað er úr...
2. nóvember 2015

Sumarbúðir á Kýpur

Fjögur íslensk ungmenni fóru ásamt tveimur starfsmönnum Miðstöðvar til Kýpur á dögunum til að taka þátt í alþjóðlegu skiptinemaverkefni fyrir ungt...
20. október 2015

Opnunartími vegna verkfalls SFR

Vegna verkfalls félagsmanna SFR verður afgreiðslan á Þjónustu- og þekkingarmiðstöð opin frá klukkan 10-12 og 14-16 í dag, þriðjudaginn 20. október.
16. október 2015

Vettvangsferð á slökkvistöðina

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins býður blindum og sjónskertum börnum og ungmennum í vettvangsferð í samvinnu við Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir...
15. október 2015

Opnunartími vegna verkfalls SFR

Vegna verkfalls félagsmanna SFR verður afgreiðslan á Þjónustu- og þekkingarmiðstöð opin frá klukkan 9-12 og 14-16 í dag, fimmtudaginn 15. október.
18. september 2015

Zören og Oliver í fjölmiðlum

Fjölmiðlar hafa fjallað töluvert um leiðsöguhunda í tengslum við afhendingu leiðsöguhundanna Zören og Oliver til Svanhildar Önnu Sveinsdóttur og Lilju...
18. september 2015

Kipptu sér ekkert upp við umstangið

Leiðsöguhundarnir Zören og Oliver voru sallarólegir þegar þeir voru afhentir nýjum félögum við hátíðlega athöfn í sal blindrafélagsins í gær. Huld...
20. ágúst 2015

Námskeið í líkamsþjálfun

Líkt og undanfarin misseri þá stendur blindum og sjónskertum til boða regluleg hópþjálfun undir handleiðslu sjúkraþjálfara. Þjálfunin fer fram hjá...
13. ágúst 2015

Dr. Roxana Cziker til starfa á Miðstöð

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð hefur fengið til liðs við sig dr. Roxönu Elenu Cziker, sérfræðing í sjónmati og greiningu sjónskerðingar hjá börnum...
27. maí 2015

Námskeið í punktaletri

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð mun í ágúst bjóða upp á námskeið fyrir fagfólk sem kemur að kennslu nemenda sem lesa punktaletur.
27. maí 2015

Þróa skynjunarbúnað fyrir blinda

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð tekur í samvinnu við Háskóla Íslands þátt í stóru verkefni fimm Evrópulanda sem miðar að því að búa til skynjunarbúnað...
4. maí 2015

Úthlutun á leiðsöguhundi

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga mun úthluta leiðsöguhundi í sumar.
21. apríl 2015

Leiðsöguhundar í fjölmiðlum

Leiðsöguhundar Miðstöðvarinnar hafa verið mikið í fréttunum undanfarna daga og þá einkum í sambandi við Landssöfnun Lions á Íslandi, Rauðu fjöðrina...
26. mars 2015

Sören og Oliver komnir

Tveir nýir leiðsöguhundar, Sören og Oliver, eru komnir hingað til lands frá Svíþjóð. Þeir bræður eru tveggja ára síðan í febrúar og af labrador kyni. ...
24. mars 2015

Fræðsla um augnsjúkdóma á Miðstöð

Á annan tug sjónfræðinga úr Félagi íslenskra sjóntækjafræðinga mættu á fræðslufyrirlestur hér á Þjónustu- og þekkingarmiðstöð á dögunum þar sem...
24. mars 2015

Ný heimasíða Hljóðbókasafnsins

Hljóðbókasafn Íslands hefur opnað nýja heimasíðu. Helstu nýjungar á eru auknir leitarmöguleikar og hægt er að hlusta á bækur í streymi beint af...
18. mars 2015

Bono í fréttaþætti á N4

Leiðsöguhundurinn Bono og félagi hans Halldór Sævar Guðbergsson, fagstjóri atvinnualdursteymis Miðstöðvarinnar, komu fram í fréttaþætti á...
12. mars 2015

Blindir sjá formlega hafin

Ljósmyndasamkeppninni Blindir sjá var formlega hleypt af stokkunum á dögunum en forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson ýtti henni úr vör.
12. mars 2015

Aðlögun að sjónmissi

Þriðjudaginn 7. apríl hefst námskeiðið Aðlögun að sjónmissi fyrir notendur Miðstöðvarinnar.
19. febrúar 2015

Námskeið í þreifibókagerð

Þann 11. febrúar síðastliðinn bauð Miðstöðin upp á vinnusmiðju í þreifibókagerð fyrir starfsfólk skóla og annarra stofnana sem koma að þjónustu og...
23. desember 2014

Námskeið: Sjúkraþjálfun

Líkt og undanfarin misseri stendur blindum og sjónskertum til boða regluleg hópþjálfun undir handleiðslu sjúkraþjálfara. Þjálfunin fer fram hjá Afli...
19. desember 2014

Jóganámskeið 2015

Miðstöðin auglýsir jóganámskeið í samstarfi við Blindrafélagið. Námskeiðið er ætlað blindum og sjónskertum einstaklingum.
18. desember 2014

Jólakveðja

Jólakveðja frá Miðstöðinni
Úthlutun á leiðsöguhundum15. október 2014

Úthlutun á leiðsöguhundum

Miðstöðin mun úthluta þremur leiðsöguhundum í vetur. Umsókn um leiðsöguhund skal berast til Miðstöðvarinnar fyrir 30. október 2014.
19. ágúst 2014

Blindrafélagið 75 ára

Í dag 19. ágúst 2014 eru liðin 75 ár frá stofnun Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi.
2. maí 2014

Laus staða sjónfræðings

Laust er til umsóknar 50% starf sjónfræðings hjá Þjónustu- og þekkingarmiðstöðinni. Um er að ræða afleysingu frá 1. ágúst til 31. desember 2014.
11. desember 2013

Námskeið í líkamsþjálfun

Líkt og undanfarin misseri þá stendur blindum og sjónskertum til boða regluleg hópþjálfun undir handleiðslu sjúkraþjálfara. Þjálfunin fer fram hjá...
10. október 2013

Alþjóðlegi sjónverndardagurinn

Alþjóðlegi sjónverndardagurinn er annar fimmtudagur í október ár hvert. Tilgangurinn dagsins er að beina athygli almennings út um allan heim að blindu...
13. september 2013

Námskeið - Frá streitu til sáttar

Þjálfun í núvitundinni, stundum kallað árvekni eða gjörhygli, hefur aukist mjög á undanförnum áratugum. Þar er tvinnað saman aðferðum hugrænnar...
5. september 2013

Námskeið í líkamsþjálfun

Líkt og undanfarin misseri þá stendur blindum og sjónskertum til boða regluleg hópþjálfun undir handleiðslu sjúkraþjálfara. Þjálfunin fer fram hjá...
9. júlí 2013

Zoom Text fundur

Þriðjudaginn 20. ágúst verður Zoom Text fundur í tölvuveri Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17 frá kl. 10-12.
31. maí 2013

Námskeið með Daniel Kish

Daniel Kish mun halda nokkur námskeið um hlustun í umhverfinu (ecolocation) vikuna 11.-14. júní.
25. mars 2013

Norræn ungmennavika 24.-30. júní

Miðstöðinni hafa borist upplýsingar um Norræna ungmennaviku fyrir einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu.
11. febrúar 2013

Erlendar sumarbúðir fyrir unglinga

Miðstöðinni hafa borist upplýsingar um erlendar sumarbúðir fyrir unglinga sem eru sjónskertir og blindir. Um er að ræða þrenns konar sumarbúðir.
30. janúar 2013

Dóra les vefsíður Stjórnarráðsins

Í dag undirritaði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra samning við Blindrafélagið um að nota Ivona veflesara Blindrafélagsins til að lesa efni...
8. janúar 2013

Leiðbeiningar varðandi Windows 8

Microsoft hefur nýverið gefið út nýtt stýrikerfi undir nafninu Windows 8. Þetta stýrikerfi er mikil bylting hvað notkun varðar og felst breytingin...
21. nóvember 2012

Örnámskeið: Jaws

Haldið verðu örnámskeið fyrir JAWS notendur fimmtudaginn 29.nóvember í tölvuveri Blindrafélagsins 2.hæð Hamrahlíð 17. Sérfræðingur Miðstöðvar mun fara...
21. nóvember 2012

Örnámskeið: ZoomText10

Þjónustu og þekkingarmiðstöð býður Zoom Text notendum upp á örnámskeið með Zoom Text sérfræðingi Miðstöðvarinar, farið verður yfir lestur með...
10. október 2012

Dagur hvíta stafsins 15. október

Mánudaginn 15. október verður viðamikil dagskrá í Húsi Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17. Meðal þess sem er á dagskrá er aðgengisráðstefna með...
11. september 2012

Grunnnámskeið í punktaletri

Námskeiðið verður á Miðstöðinni miðvikudaginn 3. október (fyrri hluti) og föstudaginn 5.október (seinni hluti) frá kl.13-16 og er þátttakendum að...
23. ágúst 2012

Úthlutun leiðsöguhunda

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga mun úthluta leiðsöguhundi á komandi hausti...
14. ágúst 2012

SensAge ráðstefna í Zagreb

Alþjóðlega ráðstefnan "Menntun og endurhæfing aldraðra: rannsóknir, reynsla og horfur" verður haldin í Zagreb í Króatíu þann 30. september 2012. Á...
7. ágúst 2012

Hljóðmerki við gönguljós á Akureyri

Í sumar voru sett upp hljóðmerki við gönguljós á gatnamótum Hrafnagilsstrætis og Þórunnarstrætis á Akureyri. Fyrst um sinn eru hljóðmerkin sett þar...
27. júlí 2012

Ný heimasíða Miðstöðvarinnar

Miðstöðin hefur tekið í notkun nýja heimasíðu. Gætt hefur verið að aðgengi á síðunni og hægt er að stækka og minnka textann og skipta um liti á texta...
2. júlí 2012

Námskeið í minnistækni í september

Námskeiðið er ætlað sjónskertum og blindum einstaklingum sem vilja bæta minnið sitt. Minnistækni býður okkur upp á að þjálfa minnið þannig að við...
4. júní 2012

Nýtt námskeið fyrir ungmenni

Sjálfstraust, jákvætt viðhorf og leiðtogahæfileikar. Námskeið fyrir ungmenni á aldrinum 13-18 ára. Anna Steinsen frá Dale Carnegie verður með námskeið...
2. maí 2012

Námskeið í líkamsþjálfun

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð býður upp á hópþjálfun í líkamsþjálfun í samstarfi við sjúkraþjálfunina Afl.
25. apríl 2012

Sumarnámskeið Miðstöðvarinnar

Áætlað er að halda sumarnámskeið Miðstöðvarinnar fyrir börn á aldrinum 6-12 ára þann 12.-15.júní frá kl. 09-14.
11. apríl 2012

Bilun í tölvukerfi

Vegna bilunar í tölvukerfi verður ekki hægt að senda tölvupóst á starfsfólk Miðstöðvarinnar. Vinsamlegast hafið samband í síma 545-5800 til að fá...
15. mars 2012

Evrópuverkefni um viðbótarfatlanir

Miðstöðin hefur tekið að sér að leiða evrópuverkefni alls 15 fagaðila og stofnanana er koma að blindu/sjónskertu fólki með viðbótarfatlanir (MDVI).
15. desember 2011

Gleðileg jól!

Þjónustu-og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls nýárs, með þökkum...
15. desember 2011

Afgreiðslutími um jólin

Opið verður milli 9-16 dagana 27.-30. desember. Lokað er á þorláksmessu, aðfangadag og gamlársdag.
12. desember 2011

Afgreiðslutími yfir jólin

Opið verður milli 9-16 dagana 27.-30. desember. Lokað er á þorláksmessu, aðfangadag og gamlársdag.
15. nóvember 2011

Bækur fyrir jólin

Miðstöðin mun bjóða upp á bækur á punktaletri eins og undanfarin ár.
22. ágúst 2011

Námskeiðsdagur fyrir kennara

Námskeiðsdagur fyrir kennara var haldinn 16. ágúst síðastliðinn. Námskeiðið heppnaðist vel og var vel sótt. Í boði voru þrjú mismunandi námskeið. ...
24. júní 2011

Velheppnað barnanámskeið

Dagana 8.-10. júní fór fram barnanámskeið á vegum miðstöðvarinnar. Níu börn á aldrinum 7 til 13 ára tóku þátt. Hér var um þriggja daga námskeið að...
16. júní 2011

Norrænar tónlistarbúðir í október

Í lok október verða haldnar norrænar tónlistarbúðir í Danmörku þar sem einstaklingar frá Norðurlöndunum hittast og spila saman. Íslendingum býðst að...
16. júní 2011

Punktaletursnótur - nýjung á Íslandi

Dagana 18-20. maí síðastliðinn fóru 4 einstaklingar á vegum Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvarinnar til Noregs til að fylgjast með námskeiði í...
3. júní 2011

Punktaletur staðfest í lögum

Nýverið voru samþykkt á Alþingi ný lög um íslenskt mál. Í lögunum er kveðið á um rétt blindra og sjónskertra til notkunar punktaleturs. Þetta er mikil...
1. júní 2011

Ný námskeið i boði hjá Miðstöðinni

Þriðjudaginn 16. ágúst verður námskeiðsdagur fyrir starfsfólk leik,- grunn,- og framhaldsskóla. Nánari upplýsingar er að finna undir hlekknum...
2. maí 2011

Þreifibækur fyrir blind börn

Síðastliðin tvö ár hefur Miðstöðin unnið að áhugaverðu verkefni í samstarfi við myndmenntakennara Lindaskóla í Kópavogi og nemendur í 3. bekk...
9. febrúar 2011

Nýr íslenskur talgervill

Blindrafélagið hefur tekið ákvörðun um að hafa forgöngu um smíði á nýjum íslenskum talgervli sem stenst samanburð við það besta sem þekkist í erlendum...
3. janúar 2011

Velferðarráðuneytið tekur til starfa

Þjónustu- og þekkingarmiðstöðin heyrir nú undir hið nýja velferðarráðuneyti er varð til um áramótin við sameiningu heilbrigðisráðuneytisins og félags-...
13. desember 2010

Jólakveðja

Þjónustu-og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls nýárs, með þökkum...
14. nóvember 2010

Fróðlegur fyrirlestur

Miðvikudaginn 10. nóvember sl. var haldinn fyrirlestur í húsnæði Miðstöðvarinnar og bar hann yfirskriftina Systkini fatlaðra barna.
8. nóvember 2010

Góð þátttaka á degi hvíta stafsins

Þann 15. október síðastliðinn var alþjóðlegur dagur hvíta stafsins. Miðstöðin og Blindrafélagið stóðu sameiginlega að dagskrá sem hófst með göngu...
8. nóvember 2010

Ráðgjafar á vakt

Á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 15:00-16:00 verður ráðgjafi með vakt þar sem notendur Miðstöðvarinnar geta hringt eða komið. Þessi þjónusta er...
2. nóvember 2010

Námskeiði aflýst

Námskeiðið Punktaletur fyrir kennara - framhaldsnámskeið sem hefjast átti 4. nóvember 2010, hefur verið aflýst vegna dræmrar þátttöku.
19. október 2010

Fyrirlestur um syskini fatlaðra barna.

Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Systkinasmiðjunni mun halda fyrirlestur um systkini fatlaðra barna miðvikudaginn 10. nóv. kl. 20:00 - 22:00 í...
16. október 2010

Námskeiðum aflýst

Námskeiðunum Markbolti og Punktaletur fyrir notendur - byrjendanámskeið sem hefjast áttu 18. og 19. október n.k.hefur verið aflýst vegna dræmrar...
12. október 2010

DAGUR HVÍTA STAFSINS

Vikuna 8. til 15. október 2010 er alþjóðleg sjónverndarvika sem haldin er hátíðleg, um allan heim. Viku þessari lýkur með degi hvíta stafsins þann 15...
11. október 2010

Námskeiðum aflýst

Námskeiðin "Líkamsvitund, tjáning og samskipti" og "ADL fyrir heimilisfræðikennara" hefur verið aflýst
16. september 2010

Námskeiði aflýst

Námskeiðinu "Fuglar í nágrenni okkar" sem halda átti þriðjudaginn 21. september hefur verið aflýst vegna dræmrar þátttöku.
13. september 2010

Námskeiði aflýst

Námskeiðinu "Aðgengi og aðlögun á námsefni fyrir blinda og sjónskerta" hefur verið aflýst vegna dræmrar þátttöku.
9. september 2010

Námskeiði frestað vegna veikinda

Námskeiðinu "Punktaletur fyrir kennara - byrjendanámskeið" sem halda átti fimmtudaginn 9. september, hefur verið frestað vegna veikinda. Haft verður...
6. september 2010

Fyrirlestri aflýst

Fyrirlestrinum "Líffræði augans" sem vera átti þriðjudaginn 7. september hefur verið aflýst vegna dræmrar þátttöku.
2. september 2010

Námskeiði aflýst

Námskeiðinu "Út að ganga" sem átti að hefjast föstudaginn 3. september hefur verið aflýst vegna dræmrar þátttöku.
11. maí 2010

Ábendingar um námskeið

Frestur til að skila inn óskum eða hugmyndum að námskeiðum fyrir tímabilið ágúst-desember 2010 er til 10. júní 2010.
19. apríl 2010

Stafganga - ný kynning

Vegna mikils áhuga verður haldið önnur kynning á stafgöngu fyrir notendur Miðstöðvarinnar
15. mars 2010

Námskeiði frestað.

Námskeiðið Fuglar í nágrenni okkar sem halda átti 24. mars 2010 er frestað um óákveðin tíma. Nánari upplýsingar um námskeiðið verða birtar á heimsíðu...
5. febrúar 2010

Að velja sér nám eða starf

Dagana 25. og 26. febrúar mun Þjónustu og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga standa fyrir námskeiði um náms- og...
25. janúar 2010

Heilsa, stíll og útlit fyrir konur

Þann 12. febrúar næstkomandi mun Þjónustu- og þekkingarmiðstöðin, í samstarfi við Blindrafélagið, halda námskeið fyrir notendur Miðstöðvarinnar sem...
25. janúar 2010

Heilsa, stíll og útlit fyrir karla

Þann 19. febrúar næstkomandi mun Þjónustu- og þekkingarmiðstöðin, í samstarfi við Blindrafélagið, halda námskeið, fyrir notendur Miðstöðvarinnar, sem...
22. desember 2009

Gleðileg jól!

Þjónustu-og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls nýárs, með þökkum...
21. desember 2009

Úthlutun úr Þórsteinssjóði

Á alþjóðadegi fatlaðs fólks fimmtudaginn 3. desember 2009 var í þriðja skipti úthlutað námsstyrk til blindra og sjónskertra stúdenta við Háskóla...
18. nóvember 2009

Myndir frá snyrtinámskeiði

Á dögunum tóku sex konur þátt í snyrtinámskeiði á vegum Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvarinnar í samstarfi við Snyrtiakademíuna og var almenn ánægja...
18. nóvember 2009

Augun hvíla á okkur

Sjónin er nauðsynleg til að rata um í ys og þys nútímans. Þegar hana skortir, geta einföld verkefni orðið flókin. Þess vegna er mikilvægt að blindir...
11. nóvember 2009

Sjáðu til

Birtan er mikilvæg. Með aldrinum eykst þörfin fyrir góða lýsingu, til dæmis við handavinnu eða lestur. Rétta ljósið léttir okkur að koma auga á öll...
27. október 2009

Þarf að stækka letrið?

Lestur er lífsgæði. Stækkunargler, sterk lesgleraugu og margs konar tækni gagnast þeim áfram vilja njóta þess að lesa þó að sjónin hafi versnað.
13. október 2009

Dagur hvíta stafsins

Fimmtudaginn 15. október 2009 verður Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga með kennslu í notkun hvíta...
5. október 2009

Prjónastund á Miðstöðinni

Boðið verður upp á prjónastundir á föstudögum frá kl. 13:30-15:30 þar sem þátttakendur koma með það sem þeir hafa á prjónunum.
30. september 2009

Jólaskreytingar

4. desember næstkomandi mun Þjónustu- og þekkingarmiðstöðin, í samstarfi við Blindrafélagið, halda tvö námskeið í gerð jólaskreytinga. Leiðbeinandi er...
22. september 2009

Snertitáknmálsnámskeið

Samskiptamiðstöð fyrir heyrnarlausa og heyrnarskerta heldur námskeið í snertitáknmáli fyrir einstaklinga með samsetta heyrnar- og sjónskerðingu...
4. september 2009

Fljótlegt, hollt og gott

Sólveig Eiríksdóttir, Solla í Grænum kosti, kennir þátttakendum að útbúa holla og góða rétti á einfaldan og fljótlegan hátt.
4. september 2009

Förðun og góð ráð

Nemendur Snyrtiakademíunnar í Kópavogi kenna þátttakendum förðun og veita ráðleggingar um umhirðu húðar.
13. ágúst 2009

Opinn fundur, þriðjudaginn 18. ágúst

Þessa dagana er stödd hér á landi Gwyneth McCormack sjálfstætt starfandi breskur kennsluráðgjafi blindra og sjónskertra. Að því tilefni mun...
29. apríl 2009

Matartækninámskeið

Miðvikudaginn 27.maí mun Þjónustu- og þekkingarmiðstöðin standa fyrir matartækninámskeiði fyrir notendur miðstöðvarinnar. Námskeiðið fer fram í sal...
30. desember 2008

Sumarnámskeið miðstöðvarinnar

Nulla interdum cursus mauris. Aenean ante. Maecenas magna. Proin magna. Ut odio. Donec cursus varius diam. Curabitur porta massa. Nunc non lectus...
10. desember 2008

Sumarnámskeið Sjónstöðvarinnar

Nulla interdum cursus mauris. Aenean ante. Maecenas magna. Proin magna. Ut odio. Donec cursus varius diam. Curabitur porta massa. Nunc non lectus...