Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga

Fréttir

27. júní 2018

Félags- og jafnréttismálaráðherra í heimsókn á Miðstöðinni

Fimmtudaginn 21. júní síðastliðinn heimsótti Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, Miðstöðina.
11. maí 2018

Aldurstengd augnbotnahrörnun - Fræðslufundur

Miðstöðin boðar til fræðslufundar um aldurstengda augnbotnahrörnun (AMD) í samstarfi við augndeild Landspítala Háskólasjúkrahús. Fundurinn fer fram...
9. maí 2018

Viltu vita meira um hvernig best er að aðstoða blinda og sjónskerta?

Fræðslufundur á vegum Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu
Eldri fréttir

Fróðleikur

26. apríl 2018

NOVIR

NOVIR eru samtök stofnana á Norðurlöndunum sem vinna sérstaklega í kennslu- og fræðslumálum blindra og sjónskertra barna, en einnig að málefnum...
28. febrúar 2018

Bæklingur um Charles Bonnet heilkennið

Miðstöðin hefur gefið út bækling um Charles Bonnet heilkennið
29. janúar 2018

Print3d - evrópuverkefni

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð er þátttakandi í Evrópuverkefninu Print3d
Eldri greinar