Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar

Handavinna

  • Gott er að nota mislita prjóna og heklunálar. Dökkt með ljósu garni og ljóst með dökku garni.

Tölvan

  • Hægt er að gera lyklaborð sýnilegra.

Síminn og klukkurnar

  • Til eru símar með stórum, greinilegum tökkum og klukkur með stórum greinilegum stöfum, í mismunandi litum með mismunandi bakgrunn.
Mynd 1 af 3
004.JPG (27829 bytes)
miðstöð kontr 001.JPG (40035 bytes)
miðstöð kontr 005.JPG (85124 bytes)