Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar

Með tilkomu tölvutækninnar hafa verið þróuð sérstök tæki, punkta/blindraletursskjáir, sem tengdir eru við venjulegar tölvur og á þeim birtist megnið af þeim texta sem birtist á hefðbundnum tölvuskjá. Þannig geta þeir sem sjá ekki á hefðbundinn skjá nýtt sér tölvur til leiks og starfa.  Einnig hafa verið þróaðir sérstakir prentarar sem prenta punktaletur og þannig geta notendur prentað texta úr tölvum.