Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar
Á Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu er starfrækt sérstakt atvinnualdursteymi sem samanstendur af atvinnu- og virkniráðgjafa, náms- og starfsráðgjafa og félagsráðgjafa. Hlutverk teymisins er að meta stöðu notenda á atvinnualdri og aðstoða fólk eftir bestu getu við að komast í virkni hvort heldur er vinna, nám, eða annars konar virkni.