Hvað gera leiðsöguhundar?

Leiðsöguhundar aðstoða blinda og sjónskerta einstaklinga við að komast leiðar sinnar á öruggan og sjálfstæðan hátt.

  • forðast hindranir á gönguleið, bæði á jörðu og í höfuðhæð (t.d. trjágreinar og skilti).
  • hindra að notandinn hrasi um vegkanta eða tröppur.
  • stöðva við öll gatnamót.
  • fara yfir umferðargötur á öruggan hátt með því að forðast að ganga í veg fyrir bíla og önnur farartæki.
  • fylgja fjölda fyrirmæla sem notandinn gefur.

Lesa meira um leiðsöguhunda