Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hjá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu er starfandi náms- og starfsráðgjafi sem býður notendum miðstöðvarinnar ráðgjöf tengda náms- og starfsvali. Notendur geta til dæmis fengið aðstoð við gerð ferilskrár, tekið áhugasviðskannanir, fengið hjálp við gerð atvinnuumsókna og skólaumsókna svo eitthvað sé nefnt.